Myndasafn
- Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður sem framreiðir fjölbreytta rétti. Þrír barir eru á hótelinu. Salado Beach Bar sem er við ströndina og hægt að fá sér kokteila og létta rétti. Sundlaugabarinn og svo er bar í gestamóttökunni.
Hægt er að bóka stúdíó eða íbúð með einu eða tveimur svefnherbergjum.
Stúdíó eru 26 fm og val er um að bóka með sjávarútsýni eða ekki. Loftkæling, öryggishólf, kaffivél, sjónvarp og sími er í stúdíó. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivörur.
Íbúð með einu svefnherbergi eru 43 fm. Í þessum íbúðum er fullbúið eldhús og borðstofa. Loftkæling, öryggishólf, kaffivél, sjónvarp og sími er í stúdíó. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivörur. Greitt eru aukalega fyrir íbúðir sem snúa út í garð eða út að sjó.