Um okkur

Tango Travel er netferðaskrifstofa sem byggir á áratuga reynslu eigenda og starfsfólks í að þjónusta Íslendinga á ferðalögum erlendis. Tango Travel er með Ferðaskrifstofuleyfi frá Ferðamálastofu nr. 2022-003. 

Tango Travel sérhæfir sig í sólarlanda- og borgarferðum út um allan heim. Með samningum við öll helstu flugfélög, sem fljúga til og frá Íslandi, getur Tango Travel boðið upp á ferðir til nánast hvaða áfangastaðar sem er. 
Með öflugri leitar- og bókunarvél má finna hagstæðasta flug- og hótelverðið hverju sinni en Tango Travel er með yfir þrjár milljónir hótela í sölu. 
 
Það er einfalt að bóka
Viðskiptavinur setur saman sína draumaferð á tango.travel með því að velja áfangastað, lengd ferðar og hótel. Tango Travel leitar að ódýrasta verðinu og þú getur farið að pakka. 
 
Hægt er að hafa samband við okkur í gengum netspjall eða senda okkur póst á tango@tango.travel 
Við svörum fljótt og örugglega.  
 
Eigendur Tango Travel eru;
Bragi Hinrik Magnússon - bragi@tango.travel 
Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir - ingibjorg@tango.travel 
Þór Bæring Ólafsson - thor@tango.travel 
 
Kennitala: 640315-0830
VSK númer: 127758