Portugal
, Albufeira

Vila Gale Cerro Alagoa

Yfirlit
Vila Gale Cerro Alagoa er gott 4 stjörnu hótel í Albufeira sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 10-15 mínútna gangur er á Praia dos Pescadores ströndina og um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór, góð sólbaðsaðstaða, 1 stór sundlaug, 1 vaðlaug og 1 innilaug. Líkamsrækt, heilsulind, tyrkneskt bað og gufubað. Krakkaklúbbur fyrir börn 4 – 12 ára, leikjaherbergi og leikvöllur. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, bar og sundlaugarbar. 

Staðsetning

Hótellýsing

Vila Gale Cerro Alagoa er gott 4 stjörnu hótel í Albufeira sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 10-15 mínútna gangur er á Praia dos Pescadores ströndina og um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór, góð sólbaðsaðstaða, 1 stór sundlaug, 1 vaðlaug og 1 innilaug. 
Líkamsrækt, heilsulind, tyrkneskt bað og gufubað. Krakkaklúbbur fyrir börn 4 – 12 ára, leikjaherbergi og leikvöllur. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, bar og sundlaugarbar. 
Í boði eru standard tvíbýli, standard tvíbýli með útsýni, junior svíta og senior svíta. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, sími, minibar og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Í svítunum er stofa og í senior svítunni eru 2 baðherbergi.   
Þetta er góð 4 stjörnu gisting vel staðsett í um 15 mínútna göngufjarlægð frá gamla bænum. Verslanir, veitingastaðir og barir í næsta nágrenni. 
Frá flugvellinum í Faro til Vila Gale Cerro Alagoa er um 40 km.
Bóka