Portugal
, Albufeira

Club Ouratlantico

Yfirlit
Ouraatlantico er gott einfalt 3 stjörnu íbúðahótel í Albufeira sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 10 mínútna gangur er á næstu baðströnd og 5 mínútur í næsta supermarkað. 
Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu, 1 stór sundlaug, 1 barnalaug og tennisvöllur (gegn gjaldi). Innisundlaug, borðtennis og heilsulind (gegn gjaldi). 
Á hótelinu er morgunverðar hlaðborðsveitingastaður.

Staðsetning

Hótellýsing

Ouratlantico er gott einfalt 3 stjörnu íbúðahótel í Albufeira sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 10 mínútna gangur er á næstu baðströnd og 5 mínútur í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu, 1 stór sundlaug, 1 barnalaug og tennisvöllur (gegn gjaldi). Innisundlaug, borðtennis og heilsulind (gegn gjaldi). 
Á hótelinu er morgunverðar hlaðborðsveitingastaður.
Í boði eru stúdíóíbúð, íbúð með einu svefnherbergi og íbúð með tveimur svefnherbergjum. 
Í öllum íbúðum eru svalir eða verönd. Eldhúskrókur, lítill ísskápur og borðbúnaður. Sjónvarp, hárþurrka, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er góð 3 stjörnu íbúðagisting vel staðsett hvort sem þú vilt njóta næturlífsins á The Strip, vera nálægt strönd eða njóta þess að slappa af við sundlaugarbakkann.
Frá flugvellinum í Faro til Ouraatlantico er um 38 km.
 
Bóka