Sunset Beach Club Hotel Apartments er 4 stjörnu íbúðahótel staðsett við ströndina í Benalmádena og í sirka 5 mínútna akstursfjarlægð frá smábátahöfninni “Puerto Marina”. Garður hótelsins er mjög stór og eru það tvær stórar sundlaugar, barnalaug, leikvöllur fyrir börnin, sólbekkir og sundlaugabar. Á daginn eru fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna og krakkaklúbbur.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Heilsulind er á hótelinu með innilaug, nuddpottum, sauna, hvíldaraðstöðu og stór líkamsræktaraðstaða. Sex barir og veitingastaðir eru á hótelinu. Það fer þó eftir árstíma hvort að allir staðir séu opnir. Supermarkaður er á hótelinu
Íbúðirnar eru ýmist, stúdíó, eða með einu eða tveimur svefnherbergjum. Íbúðirnar eru allar með svölum, loftkælingu, sjónvarpi, síma, eldhúsi með ofni, ísskáp, örbylgjuofni og katli. Öryggishólf gegn gjaldi. Baðherbergi með baðkari, hárþurrku og snyrtivörum.