Tyrkland
, Antalya

Royal Holiday Palce

Yfirlit
Royal Holiday Palace er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Einkaströnd er við hótelið og er supermarkaður með helstu nauðsynjum einnig á hótelinu. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 1 stór sundlaug, 1 sundlaug með vatnsrennibrautum, 1 barnalaug, 1 barnalaug með vatnsrennibrautum, 1 inni sundlaug (opin á veturna) og 1 inni barnalaug (opin á veturna). Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur (4-12 ára), lítið tívolí, leikjaherbergi og leikvöllur. Morgunleikfimi, danstímar, borðtennis, boccia, blak, vatnaleikir og píla. Líkamsrækt, heilsulind og snyrtimeðferðir gegn gjaldi. Lifandi tónlist og kvöldskemmtun.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 5 A´la Carte veitingastaðir, 1 hádegisverðar veitingastaður, 1 snarl veitingastaður, 2 kaffiteríur, 6 barir, 1 sundlaugarbar og 1 strandbar.

Staðsetning

Hótellýsing

Royal Holiday Palace er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Einkaströnd er við hótelið og er supermarkaður með helstu nauðsynjum einnig á hótelinu. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 1 stór sundlaug, 1 sundlaug með vatnsrennibrautum, 1 barnalaug, 1 barnalaug með vatnsrennibrautum, 1 inni sundlaug (opin á veturna) og 1 inni barnalaug (opin á veturna). Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur (4-12 ára), lítið tívolí, leikjaherbergi og leikvöllur. Morgunleikfimi, danstímar, borðtennis, boccia, blak, vatnaleikir og píla. Líkamsrækt, heilsulind og snyrtimeðferðir gegn gjaldi. Lifandi tónlist og kvöldskemmtun.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 5 A´la Carte veitingastaðir, 1 hádegisverðar veitingastaður, 
1 snarl veitingastaður, 2 kaffiteríur, 6 barir, 1 sundlaugarbar og 1 strandbar. 
Í boði eru superior standard herbergi, dublex herbergi (á 2 hæðum), fjölskylduherbergi og junior svíta. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, sófi, skrifborð, minibar, ketill og hárþurrka. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf. 
Þetta er góð 5 stjörnu gisting þar sem fjölbreytta afþreyingu er að finna á hóteli fyrir bæði börn og fullorðna. Aðeins 13 km akstur er í fornu borgina Perge en hún er ein af elstu fornu borgum Tyrklands. Um 13 km akstur er í miðbæ Antalya frá hótelinu. 
Frá flugvellinum í Antalya til Royal Holiday Palace er um 16 km.
Bóka