Mallorca
, Alcudia

Hotel Ivory Playa

Yfirlit
Ivory Playa er einfalt og snyrtilegt íbúðarhótel í Alcudia. Örstutt er á ströndina og er súpermarkaður og veitingastaðir í næsta nágrenni við hótelið.  
 
Garður hótelsins er ágætlega stór en þar er ein sundlaug, lítil barnalaug, leiksvæði fyrir börnin, sólbekkir og sundlaugabar. Krakka klúbbur er í boði yfir daginn og á kvöldin er skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Staðsetning

Hótellýsing

A Hugguleg heilsulind er á hótelinu með innisundlaug, hvíldaraðstöðu, sauna og fleira. Íbúðirnar eru með einu svefnherbergi ágætleg rúmgóðar. Þetta eru einfaldar og snyrtilegar íbúðir. Allar með svölum, lofkælingu, sjónvarpi, síma, borði og stóli. Eldhúskrókur með helluborði, örbylgjuofni, litlum ísskáp og borðbúnaði. Baðherbergin er snyrtileg með sturtu og hárþurrku.  
 
Einfalt og snyrtilegt hótel. 
 
Frá flugvellinum í Palma til Alcudia eru um 60 km.  
Bóka
SuÞrMiFiLa
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
Október 2023
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031