Mallorca
, Alcudia

Grupotel Port Alcudia

Yfirlit
Grupotel Port Alcudia er gott 4 stjörnu hótel í Alcudia sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör.Um 300 metrar eru á ströndina frá hótelinu og  um 10 mínútna gangur í supermarkað. Garðurinn er notalegur með sundlaug og busl laug með lítilli rennibraut. Leikvöllur fyrir börn á hótelinu og krakkaklúbbur með afþreyingu á daginn.Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar og sundlaugarbar. 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru stúdíó íbúðir og íbúðir með einu svefnherbergi. Öll herbergi hafa svalir, loftkælingu, þráðlaust net, síma og sjónvarp. Eldhúskrók með borðbúnaði, ísskáp og örbylgjuofni. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting fyrir bæði fullorðna og pör þar sem fjöldi veitingastaða og afþreyingu er að finna í næsta nágrenni. 
 
Bóka