Fuerteventura
, Corralejo

H10 Ocean Suites

Yfirlit
H10 Ocean Suites er gott 4 stjörnu hótel á Corralejo svæðinu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. 
Aðeins er um 4 mínútna gangur í næsta supermarkað og 700 metrar á næstu baðströnd. 
Garður hótelsins er stór 1 sundlaug og 1 barnalaug með 2 litlar rennibrautir. Góð sólbaðsaðstaða og leikvöllur fyrir börn. Ýmis afþreying er á hótelinu kvöldskemmtun, barnaklúbbur, lifandi tónlist, borðtennis, píla, tennisvöllur og hjólaleiga. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar og snarlbar. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði er junior svíta og junior svíta með sundlaugarsýn. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, mini bar, hárþurrka, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi).Þetta er góð 4 stjörnu gisting á Corralejo svæðinu með fjölbreytta afþreyingu bæði á hótelinu og í næsta nágrenni fyrir bæði börn og fullorðna.Frá flugvellinum er um 40 km á H10 Ocean Suites.

Bóka