Fuerteventura
, Corralejo

Barceló Corralejo Bay - Adults only

Yfirlit
Barceló Corralejo Bay er gott 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna. Um 4 mínútna gangur er í næsta supermarkað og 2 mínútur á næstu baðströnd. Garður hótelsins er fallegur og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar og 1 lítil afslöppunarlaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, hjólaleiga, borðtennis, líkamsrækt, heilsulind og snyrtimeðferðir gegn gjaldi. Skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, sundlaugarbar og bar. 

Staðsetning

Hótellýsing

Barceló Corralejo Bay er gott 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna. Um 4 mínútna gangur er í næsta supermarkað og 2 mínútur á næstu baðströnd. Garður hótelsins er fallegur og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar og 1 lítil afslöppunarlaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, hjólaleiga, borðtennis, líkamsrækt, heilsulind og snyrtimeðferðir gegn gjaldi. Skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, sundlaugarbar og bar. 
Í boði eru tvíbýli, deluxe herbergi og junior svíta. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, ketill og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting aðeins fyrir fullorðna sem hefur afþreyingu á hóteli og í næsta nágrenni. Vel staðsett, steinsnar frá ströndinni í Corralejo og um 3 km frá hinum glæsilega Dunes náttúrugarði og er því kjörinn staður fyrir þá sem leita að rólegu athvarfi en samt nálægt helstu aðdráttaröflum og afþreyingu á svæðinu.
Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 38 km á Barceló Corralejo Bay.
Bóka