Fuerteventura
, Corralejo

Alua Suites Fuerteventura

Yfirlit
Alua Suites Fuerteventura er gott 4 stjörnu hótel í Corralejo sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 250 metrar eru á Playa Vista Lobos ströndina og er lítill supermarkaður með helstu nauðsynjum á hótelinu. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 5 sundlaugar, 1 barnalaug og 2 sundlaugar aðeins fyrir fullorðna (gegn gjaldi). Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, leiksvæði, leikjaherbergi, borðtennis og píla. Reiðhjólaleiga, líkamsrækt, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingarstaður, veitingastaður og veitingastaður aðeins fyrir fullorðna. Snarlbar, sundlaugarbar og 3 aðrir barir.

Staðsetning

Hótellýsing

Alua Suites Fuerteventura er gott 4 stjörnu hótel í Corralejo sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 250 metrar eru á Playa Vista Lobos ströndina og er lítill supermarkaður með helstu nauðsynjum á hótelinu. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 5 sundlaugar, 1 barnalaug og 2 sundlaugar aðeins fyrir fullorðna (gegn gjaldi). Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, leiksvæði, leikjaherbergi, borðtennis og píla. Reiðhjólaleiga, líkamsrækt, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingarstaður, veitingastaður og veitingastaður aðeins fyrir fullorðna. Snarlbar, sundlaugarbar og 3 aðrir barir. 
Í boði eru Junior svíta, svíta með 1 svefnherbergi og svíta með 2 svefnherbergjum. Í öllum gistivalmöguleikum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, ketill, minibar og hárþurrka. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting staðsett við hliðná Dunas de Corralejo náttúrufriðlandinu þar sem er gylltur sandur og allt að 50 metra háar sandöldur. Í góðu skyggni er útsýni til eyjanna Lobos og Lanzarote. Stutt er í verslunarsvæði, veitingastaði og bari. Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 38 km á Alua Suites Fuerteventura.
Bóka