Fuerteventura
, Corralejo

H10 Ocean Dreams Boutique

Yfirlit
H10 Ocean Dreams er gott 4 stjörnu hótel aðeins fyrir fullorðna í Corralejo og hentar því vel fyrir pör.
Um 8 mínútna gangur er á baðströndina Playa de los Verilitos og 3 mínútur í næsta supermarkað. 
Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Líkamsrækt, heilsulind, reiðhjólaleiga, skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, sundlaugarbar og bar.

Staðsetning

Hótellýsing

H10 Ocean Dreams er gott 4 stjörnu hótel aðeins fyrir fullorðna í Corralejo og hentar því vel fyrir pör.
Um 8 mínútna gangur er á baðströndina Playa de los Verilitos og 3 mínútur í næsta supermarkað. 
Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Líkamsrækt, heilsulind, reiðhjólaleiga, skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, sundlaugarbar og bar. 
Í boði eru tvíbýli, deluxe tvíbýli og junir svíta. Í öllum gistivalmöguelikum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, kaffivél, hárþurrka, baðsloppur og inniskór. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting sem er sérhæfð í því að veita gott og afslappandi frí fyrir fullorðna. Aðeins 4 mínútna gangur er í verslunarmiðstöð og um 8 mínútna akstur að Parque Nacional Dunas de Corralejo friðlandinu þar sem gylltur sandur og háar sandöldur er að finna.  
Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 37 km á  H10 Ocean Dreams.
Bóka