Vidamar Resort Madeira er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við sjóinn og er hægt að fara beint úr garðinum og taka sundsprett í sjónum. Um 2 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór með góða sólbaðsaðstöðu. 3 infinity sundlaugar, 1 barnalaug, líkamstækt, heilsulind með sánu og tyrknesku baði. Fjölbreytt afþreying er á hótelinu vatnasport, skvass, krakkaklúbbur fyrir 3-11 ára. Lifandi tónlist á kvöldin. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 4 veitingastaðir og 2 barir.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Vidamar Resort Madeira er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við sjóinn og er hægt að fara beint úr garðinum og taka sundsprett í sjónum. Um 2 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór með góða sólbaðsaðstöðu. 3 infinity sundlaugar, 1 barnalaug, líkamstækt, heilsulind með sánu og tyrknesku baði. Fjölbreytt afþreying er á hótelinu vatnasport, skvass, krakkaklúbbur fyrir 3-11 ára. Lifandi tónlist á kvöldin. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 4 veitingastaðir og 2 barir. Í boði eru Prestige herbergi (tvíbýli), superior herbergi og premium herbergi. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, sími, minibar og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. Þetta er góð 5 stjörnu gisting vel staðsett í göngufjarlægð frá miðbæ Funchal þar sem er að finna ýmsa afþreyingu, verslanir, söfn og veitingastaði. Frá flugvellinum í Madeira til Vidamar Resort Madeira er um 22 km.