Pestana Grand Premium Ocean Resort er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við sjávarsíðuna á Ponta da Cruz klettinum með útsýni yfir hafið og Cabo Girão. Um 8 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór með góðri sólbaðsaðstöðu, stór sundlaug og innilaug. Líkamstækt, heilsulind og krakkaklúbbur er á hótelinu. Opnunartímar krakkaklúbbsins eru árstíðarbundnir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 3 a la carte veitingastaðir, bar og sundlaugarbar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Pestana Grand Premium Ocean Resort er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við sjávarsíðuna á Ponta da Cruz klettinum með útsýni yfir hafið og Cabo Girão. Um 8 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór með góðri sólbaðsaðstöðu, stór sundlaug og innilaug. Líkamstækt, heilsulind og krakkaklúbbur er á hótelinu. Opnunartímar krakkaklúbbsins eru árstíðarbundnir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 3 a la carte veitingastaðir, bar og sundlaugarbar. Í boði eru classic tvíbýli, superior herbergi og fjölskylduherbergi. Hægt er að kaupa tvíbýli með hliðar sjávarsýn og sjávarsýn gegn gjaldi. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, sími, minibar og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. Í fjölskylduherberginu er einnig svefnsófi. Þetta er góð 5 stjörnu gisting staðsett við Lido göngusvæðið sem er aðal göngusvæðið við sjávarsíðuna og er um 20 mínútna gangur að Praia Formosa ströndinni frá hótelinu. Frá flugvellinum í Madeira til Pestana Grand Premium Ocean Resort er um 24 km.