TUI Blue Gardens Adults Only Savoy Signature er gott 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna og hentar því vel fyrir pör. Um 10-15 mínútna gangur er að sjávarsíðunni og 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur fína sólbaðsaðstöðu og sundlaug. Inni sundlaug, heilsulind, gufubað, tyrkneskt bað og slökunarmeðferðir í boði (gegn gjaldi). Leikjaherbergi, píla, borðtennis, kvöldskemmtun og lifandi tónlist. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, 3 barir og sundlaugarbar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
TUI Blue Gardens Adults Only Savoy Signature er gott 4 stjörnu hótel sem er aðeins fyrir fullorðna og hentar því vel fyrir pör. Um 10-15 mínútna gangur er að sjávarsíðunni og 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur fína sólbaðsaðstöðu og sundlaug. Inni sundlaug, heilsulind, gufubað, tyrkneskt bað og slökunarmeðferðir í boði (gegn gjaldi). Leikjaherbergi, píla, borðtennis, kvöldskemmtun og lifandi tónlist. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, 3 barir og sundlaugarbar. Í boði eru tvíbýli, deluxe tvíbýli, tvíbýli með sjávarsýn og superior herbergi. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, sími, hárþurrka, þráðlaust net og loftkæling. Þetta er góð 4 stjörnu gisting fyrir fullorðna sem er aðeins 2 km frá miðbæ Funchal. Fjölbreytt afþreying á hótelinu, slökun á daginn og ýmsar skemmtanir á kvöldin. Frá flugvellinum í Madeira til TUI Blue Gardens Adults Only Savoy Signature er um 22 km.