Króatía
, Split

The Residence - Podstrana

Yfirlit
The Residence er gott 4 stjörnu hótel í Podstrana sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Lítil verslun er á hótelinu með helstu nauðsynjum. Lítil sundlaug og lítil sólbaðsaðstaða er á hótelinu en aðeins eru 300 metrar á baðströnd frá hótelinu. Í boði eru tvíbýli (2 gestir), studíó íbúð (3 gestir), íbúð með einu svefnherbergi (4 gestir) og íbúð með tveimur svefnherbergjum (6 gestir). Allir gistivalmöguleikar hafa verönd eða svalir, sjónvarp, minibar, loftkælingu og þráðlaust net. Í stúdíóinu er lítill eldhúskrókur með litlum ísskáp en í íbúðunum er eldhúskrókur með borðbúnaði, ísskáp, eldhúsborði og stólum.   
Þetta er fín 4 stjörnu gisting við sjávarsíðuna í Podstrana. Veitingastaðir og barir eru við strandlengjuna og smábátahöfn steinsnar frá hótelinu. 
Ýmis afþreying er í Podstrana, reiðhjólaferðir, vatnasport, snorkl og kayakferðir.  
Aðeins er um 10 mínútna akstur í gamla bæinn í Split frá hótelinu.  
Frá flugvellinum í Split eru 26 km á The Residence. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli (2 gestir), studíó íbúð (3 gestir), íbúð með einu svefnherbergi (4 gestir) og íbúð með tveimur svefnherbergjum (6 gestir). Allir gistivalmöguleikar hafa verönd eða svalir, sjónvarp, minibar, loftkælingu og þráðlaust net. Í stúdíóinu er lítill eldhúskrókur með litlum ísskáp en í íbúðunum er eldhúskrókur með borðbúnaði, ísskáp, eldhúsborði og stólum.   
Þetta er fín 4 stjörnu gisting við sjávarsíðuna í Podstrana. Veitingastaðir og barir eru við strandlengjuna og smábátahöfn steinsnar frá hótelinu. 
Ýmis afþreying er í Podstrana, reiðhjólaferðir, vatnasport, snorkl og kayakferðir.  
Aðeins er um 10 mínútna akstur í gamla bæinn í Split frá hótelinu.  
Frá flugvellinum í Split eru 26 km á The Residence. 
Bóka