Króatía
, Split

Amphora

Yfirlit
Amphora Hotel er gott 4 stjörnu hótel í Split.  
Hótelið er staðsett við Znjan steina ströndina, svæðið er vinsælt fyrir hjólreiðar og er hjóla leiga á hótelinu. Sundlaug og ágæt sólbaðsaðstaða. Innisundlaug, heilsulind, gufubað og líkamsrækt.   
Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð, veitingastaður og bar. 
Í boði eru Standard herbergi (2 gestir), Superior herbergi (2+1 gestir), Deluxe herbergi með sjávarsýn (2+1 gestir) og Executive svíta (4+1 gestir). Hægt er að kaupa sjávarsýn í standard herbergjum og superior herbergjum gegn gjaldi.  
Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, minibar, hárþurrka, loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. 

Staðsetning

Hótellýsing

Amphora Hotel er gott 4 stjörnu hótel í Split.  
 
Hótelið er staðsett við Znjan steina ströndina, svæðið er vinsælt fyrir hjólreiðar og er hjóla leiga á hótelinu. Sundlaug og ágæt sólbaðsaðstaða. Innisundlaug, heilsulind, gufubað og líkamsrækt.   
 
Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð, veitingastaður og bar. 
 
Í boði eru Standard herbergi (2 gestir), Superior herbergi (2+1 gestir), Deluxe herbergi með sjávarsýn (2+1 gestir) og Executive svíta (4+1 gestir). Hægt er að kaupa sjávarsýn í standard herbergjum og superior herbergjum gegn gjaldi.  
 
Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, minibar, hárþurrka, loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. 
 
Þetta er vel staðsett 4 stjörnu gisting í rólegu umhverfi við sjávarsíðuna en aðeins 5 km eru í miðbæ Split þar sem iðandi mannlíf er að finna. Veitingahús, barir, verslanir og söfn.  
 
Vinsælt er að fara um á reiðhjóli og upplifa það sem þessi fallega borg hefur uppá að bjóða. Reiðhjólaleiga er á hótelinu en einnig eru þær staðsettar á mörgum stöðum um borgina.   
 
Frá flugvellinum í Split eru 23 km á Amphora Hotel. 
Bóka