Madeira
, Funchal

The Editory Ocean Way Funchal

Yfirlit
The Editory Ocean Way Funchal er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og um 20 mínútna gangur á Formosa baðströndina. Garður hótelsins hefur 1 sundlaug og sólbaðsaðstöðu. Einnig er aðstaða til að njóta sólarinnar á þaki hótelsins en þar er einnig lítil laug og bar. Ýmis afþreying er á hótelinu, líkamsrækt, heilsulind, 1 innilaug, gufubað, nudd og snyrtimeðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, þakbar og bar. 

Staðsetning

Hótellýsing

The Editory Ocean Way Funchal er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og um 20 mínútna gangur á Formosa baðströndina. Garður hótelsins hefur 1 sundlaug og sólbaðsaðstöðu. Einnig er aðstaða til að njóta sólarinnar á þaki hótelsins en þar er einnig lítil laug og bar. Ýmis afþreying er á hótelinu, líkamsrækt, heilsulind, 1 innilaug, gufubað, nudd og snyrtimeðferðir gegn gjaldi. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, þakbar og bar. 
Í boði eru Tvíbýli, Standard tvíbýli, Superior tvíbýli, Svíta og Master svíta. Hægt er að kaupa herbergin með sjávarsýn.  Athugið að ekki eru svalir eða verönd í öllum herbergjum. Í öllum herbergjum er sjónvarp, sími, ketill og minibar. Hárþurrka, baðsloppur og inniskór. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. 
Þetta er góð 5 stjörnu gisting staðsett nálægt verslunarmiðstöð og er stutt í skemmtilegar göngu og hjólaleiðir meðfram sjávarsíðunni frá hótelinnu. Um 8 mínútna akstur er í miðbæ Funchal þar sem saga, menning og iðandi mannlíf sameinast. Þar er að finna fallega byggingarlist, steinlagðar götur, fjölbreytta veitingastaði og verslanir. 
Frá flugvellinum í Madeira til The Editory Ocean Way Funchal er um 22 km.
 
Bóka