Spánn
, Costa del Sol
, Torremolinos

Sol Torremolinos - Don Pablo

Yfirlit

Sol Torremolinos-Don Pablo er gott 4 stjörnu hótel frábærlega staðsett í Torremolinos og aðeins 200 metrum frá ströndinni. Í garði hótelsins eru tvær sundlaugar, barnalaug og Blue Horizon sundlaugabar. Á daginn er ýmis afþreying í boði fyrir unglina og fullorðna og krakkaklúbbur. Á kvöldin er skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna

Staðsetning

Hótellýsing

Tennisvöllur, leiktæki fyrir börin, innisundlaug og líkamsræktaraðstaða er á hótelinu. Tveir veitingastaðir eru á hótelin og fjórir barir. Córdoba veitingastaðurinn er hlaðborðsstaður sem býður upp á fjölbreytta alþjóðlega rétti. Castilla Veitingastaðurinn er einnig hlaðborðsstaður sem er sérstaklega fyrir fullorðna.  

Herbergin er 24 fm nema fjölskylduherbergin þau eru 30 fm. Öll herbergin hafa nýlega verði endurnýjuð og eru þau fallega innréttuð og ljósum litum. Öll herbergi eru með svölum, loftkælingu, sjónvarpi, síma, minibar og öryggishólfi.  
 
 
Bóka