Fuerteventura
, Costa Calma

SBH Monica Beach Resort

Yfirlit
SBH Monica Beach Resort er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og stendur hótelið við Costa Calma baðströndina. Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 3 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, tennis, mini golf, borðtennis, blak og líkamsrækt. Skipulögð skemmtidagskrá fyrir börn á daginn, kvöldskemmtun og lifandi tónlist. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og asískur veitingastaður. Snarl og sundlaugarbar, strandbar og 2 barir. 

Staðsetning

Hótellýsing

SBH Monica Beach Resort er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og stendur hótelið við Costa Calma baðströndina. Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 3 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, tennis, mini golf, borðtennis, blak og líkamsrækt. Skipulögð skemmtidagskrá fyrir börn á daginn, kvöldskemmtun og lifandi tónlist. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og asískur veitingastaður. Snarl og sundlaugarbar, strandbar og 2 barir. 
Í boði eru tvíbýli, tvíbýli með sjávarsýn, superior herbergi og íbúð með einu svefnherbergi. Í öllum gistivalmöguleikum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. Í íbúðinni er einnig lítið eldhús, borðbúnaður, setusvæði og svefnsófi. 
Þetta er látlaus 4 stjörnu gisting vel staðsett við Costa Calma ströndina og býður upp á afslappandi strandupplifun með fjölbreytt úrval af vatnaíþróttum í nágrenninu. Um 5 mínútna gangur er á afríska útimarkaðinn (Mercadillo de Costa Calma) en hann er opinn tvisvar í viku, nánari upplýsingar má finna í gestamóttöku.  
Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 62 km á SBH Monica Beach Resort
Bóka