Fuerteventura
, Costa Calma

Hotel Esmeralda Maris by Livo

Yfirlit
Hotel Esmeralda Maris by Livo er gott 4 stjörnu hótel í Costa Calma sem hentar vel fyrir pör.
Supermarkaður með helstu nauðsynjum er á hótelinu og 400 metrar á næstu baðströnd. 
Garður hótelsins hefur ágæta sólbaðsaðstöðu og sundlaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Líkamsrækt, Afslöppunarsvæði, jóga tímar og heilsulind (gegn gjaldi).    
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og snarlbar. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru junior svítur. Í öllum svítum eru svalir eða verönd. Lítið eldhús með borðbúnaði, lítill ísskápur, örbylgjuofn, brauðrist og ketil. Hárþurrka, sjónvarp, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting í rólegu umhverfi nálægt strönd.  
Frá flugvellinum er um 65 km á Hotel Esmeralda Maris by Livo.
 
Bóka