Pestana Royal Premium All Inclusive Ocean and Spa er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 4 mínútna gangur er í næsta supermarkað og er 2 mínútna gangur á Formosa ströndina sem er fyrir neðan hótelið. Garður hótelsins er fallegur og hefur góða sólbaðsaðstöðu.
2 sundlaugar og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, minigolf, tennisvöllur, hjólaleiga, líkamsrækt, heilsulind og skemmtidagskrá.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 3 veitingastaðir, sundlaugarbar og bar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Pestana Royal Premium All Inclusive Ocean and Spa er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 4 mínútna gangur er í næsta supermarkað og er 2 mínútna gangur á Formosa ströndina sem er fyrir neðan hótelið. Garður hótelsins er fallegur og hefur góða sólbaðsaðstöðu.
2 sundlaugar og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, minigolf, tennisvöllur, hjólaleiga, líkamsrækt, heilsulind og skemmtidagskrá.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 3 veitingastaðir, sundlaugarbar og bar.
Í boði eru Classic herbergi, Deluxe tvíbýli, Superior deluxe tvíbýli og svíta. Athugið að það eru ekki svalir eða verönd í Classic herbergjunum. Í öllum herbergjum er sjónvarp, minibar og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf.
Þetta er góð 5 stjörnu gisting sem hefur afþreyingu á hóteli og er aðeins um 10 mínútna akstur í miðbæ Funchal sem er iðandi af lífi, fjölbreyttir veitingastaðir og verslanir.
Frá flugvellinum í Madeira til Pestana Royal Premium All Inclusive Ocean and Spa er um 22 km.