Pestana Promenade Ocean Resort Hotel er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 3 mínútna gangur er að sjávarsíðunni og um 4 mínútur í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu, sundlaug og innilaug. Líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að bóka sig í slökunarmeðferðir og tyrkneskt bað gegn gjaldi. Á hótelinu eru 2 veitingastaðir, bar og sundlaugarbar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Pestana Promenade Ocean Resort Hotel er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 3 mínútna gangur er að sjávarsíðunni og um 4 mínútur í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu, sundlaug og innilaug. Líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að bóka sig í slökunarmeðferðir og tyrkneskt bað gegn gjaldi. Á hótelinu eru 2 veitingastaðir, bar og sundlaugarbar. Í boði eru tvíbýli, tvíbýli með promenade sýn, tvíbýli með sjávarsýn og tvíbýli með sundlaugarsýn. Í öllum herbergjum er sjónvarp, sími, minibar og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaus net og öryggishólf (gegn gjaldi). Athugið að það eru svalir í öllum gistivalmöguleikum nema í tvíbýli með promenade sýn þau herbergi eru á fyrstu hæð í byggingu án lyftu og þarf að ganga upp stiga á hæðina. Þetta er vel staðsett 4 stjörnu gisting í Lido hverfinu og er staðsett rétt hjá göngusvæðinu sem nær til Praia Formosa. Frá flugvellinum í Madeira til Pestana Promenade Ocean Resort Hotel eru um 22 km.