Porto Mare er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur rétt hjá sjávarsíðunni og er um 100 metrar í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór með góða sólbaðsaðstöðu. 2 úti sundlaugar, 1 barnalaug, 2 inni sundlaugar og 2 heitir pottar. Fjölbreytt afþreying er á hótelinu, barnaklúbbur, leikherbergi fyrir börn og leiksvæði. Skemmtidagskrá, tennisvöllur, borðtennis, mini golf, líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að bóka í ýmsar snyrti og slökunarmeðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 4 veitingastaðir, 3 barir og sundlaugarbar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Porto Mare er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur rétt hjá sjávarsíðunni og er um 100 metrar í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór með góða sólbaðsaðstöðu. 2 úti sundlaugar, 1 barnalaug, 2 inni sundlaugar og 2 heitir pottar. Fjölbreytt afþreying er á hótelinu, barnaklúbbur, leikherbergi fyrir börn og leiksvæði. Skemmtidagskrá, tennisvöllur, borðtennis, mini golf, líkamsrækt og heilsulind þar sem hægt er að bóka í ýmsar snyrti og slökunarmeðferðir gegn gjaldi. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 4 veitingastaðir, 3 barir og sundlaugarbar. Í boði eru tvíbýli, tvíbýli með sjávarsýn, superior herbergi með sjávarsýn og junior svíta. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, minibar, hárþurrka, baðsloppur og inniskór. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Þetta er góð 4 stjörnu gisting, vel staðsett og hefur fjölbreytta afþreyingu bæði á hóteli og í næsta nágrenni fyrir börn og fullorðna. Frá flugvellinum í Madeira til Porto Mare er um 24 km.