Krít
, Stalos

Hotel Koukouras

Yfirlit

Staðsetning

Hótellýsing

Það eru 40 íbúðir og stúdíó á hótelinu. Þetta eru látlausar íbúðir og stúdío innréttaðar á snyrtilegan máta. Lítill eldhúskrókur með helluborði, ísskáp og borðbúnaði. Baðherbergi eru lítil með sturtu. Mest geta 4 gist í íbúð með svefnherbergi og 2-3 í stúdío. Greitt er aukalega fyrir afnot af loftkælingu og öryggishólfi.  
Þetta er einföld og notaleg gisting á hagstæðu verði. 
7 km eru í miðbæ Chania og 25 km að flugvellinum í Chania. 
Bóka