Vilnius
Vilnius er höfðuborg Litháen en þessi borg þykir sannkallaður gimsteinn í Eystrasaltslöndunum. Þessi sögufræga borg er full af sögu, menningu og náttúrufegurð.  Gamli bærinn í Vilnius er á heimsminjaskrá UNESCO og það er algjör unun að dvelja í þessari vinalegu höfuðborg Litháen.