Króatía
, Split

Hotel Fanat

Yfirlit
Fanat er gott 4 stjörnu hótel í Split. 
Hótelið stendur rétt við Znjan steina ströndina og hefur útsýni yfir eyjarnar, um 5 km eru í miðbæinn frá hótelinu.
Lagt er upp með notalegt og afslappandi andrúmsloft, heilsulind, gufubað, infarauð sauna, innisundlaug og líkamsrækt er á hótelinu án gjalds.
Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð, veitingastaður og bar.
Í boði eru tvíbýli með hliðarsjávarsýn (2 gestir), þríbýli með hliðarsjávarsýn (3 gestir), superior tvíbýli með svölum og sjávarsýn (2 gestir) og svíta með svölum og sjávarsýn (4 gestir). 

Staðsetning

Hótellýsing

Fanat er gott 4 stjörnu hótel í Split. 
Hótelið stendur rétt við Znjan steina ströndina og hefur útsýni yfir eyjarnar, um 5 km eru í miðbæinn frá hótelinu.
Lagt er upp með notalegt og afslappandi andrúmsloft, heilsulind, gufubað, infarauð sauna, innisundlaug og líkamsrækt er á hótelinu án gjalds.
Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð, veitingastaður og bar.
Í boði eru tvíbýli með hliðarsjávarsýn (2 gestir), þríbýli með hliðarsjávarsýn (3 gestir), superior tvíbýli með svölum og sjávarsýn (2 gestir) og svíta með svölum og sjávarsýn (4 gestir). 
Öll herbergi hafa útsýni yfir Adríahafið og eyjarnar Brac og Solta. Nútímalega innréttuð herbergi með hlýjum tónum. Sjónvarp, skrifborð, minibar, hárþurrka, loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. 
Þetta er vel staðsett 4 stjörnu gisting í rólegu umhverfi við sjávarsíðuna en ekki langt að sækja í miðbæinn þar sem iðandi mannlíf er að finna. Veitingahús, bari, verslanir og söfn. 
Vinsælt er að fara um á reiðhjóli og upplifa það sem þessi fallega borg hefur uppá að bjóða. Reiðhjólaleigur eru staðsettar á mörgum stöðum um borgina.  
Frá flugvellinum í Split eru 23 km á Fanat
Bóka