Spánn
, Benalmádena
, Costa del Sol

Hotel Best Siroco

Yfirlit

Hotel Best Siroco er 4 stjörnu hótel sem nýlega hefur verið mikið endurnýjað. Hótelið er í Benalmádena staðsett  aðeins 250 metrum frá Torre Bermeja Beach ströndinni og 10 mínútum frá Torre Bermeja höfninni.

Staðsetning

Hótellýsing

Garður hótelsins er stór með tvær sundlaugar, barnalaug, leiktækjum fyrir börnin og sundlaugabar. Krakkaklúbbur er fyrir börnin og skemmtidagskrá á kvöldin fyrir alla fjölskylduna.  

Veitingastaður hótelsins er hlaðborðsveitingastaður sem býður upp á fjölbreytta Miðjarðarhafsrétti.  
Herbergin eru allt tvíbýli sem hýsa mest 2 fullorðna og 2 börn. Í herbergjum er yfirleitt tvö Queen rúm sem og ef að fjórir eru saman í herbergi þá eru tveir í hverju rúmi fyrir sig. Herbergin eru öll með svölum, loftkælingu, sjónvarpi, síma, skrifborði og stól. Baðherbergi með baðkari og sturtu, hárþurrka og snyrtivörur. 
Bóka