Spánn
, Tenerife

HG Cristian Sur

Yfirlit

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru íbúðir með einu og tveimur svefnherbergjum. Íbúðirnar eru bjartar og einfaldar. Eldhús er fullbúið með ísskáp, ofni, kaffivél, brauðrist, katli og borðbúnaði. Í Stofu er sjónvarp og sófi. Baðherbergi eru snyrtileg með sturtu. Ekki er loftkæling í íbúðum og greitt er aukalega fyrir öryggishólf.  

Íbúðirnar með einu svefnherbergi eru 45 fm og geta hýst mest 3 fullorðna og 1 barn.  
Íbúðirnar með tveimur svefnherbergjum er 65 fm og geta hýst mest 5 fullorðna og 1 barn.  
Einfalt hótel sem er vel staðsett og á góðu verði.  
Bóka