Madeira
, Funchal

Duas Torres

Yfirlit
Duas Torres er gott 4 stjörnu íbúðahótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og er um 20 mínútna gangur að næstu baðströnd.
Garður hótelsins er ekki stór en hefur 1 sundlaug og sólbaðaðstöðu. Tennisvöllur, líkamsrækt og sána er á hótelinu. 
Hægt er að ganga frá hótelinu niður að sjávarsíðunni en það er um 250 m. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, snarlbar og bar. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Duas Torres er gott 4 stjörnu íbúðahótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og er um 20 mínútna gangur að næstu baðströnd. Garður hótelsins er ekki stór en hefur 1 sundlaug og sólbaðaðstöðu. Tennisvöllur, líkamsrækt og sána er á hótelinu. 
Hægt er að ganga frá hótelinu niður að sjávarsíðunni en það er um 250 m. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, snarlbar og bar. 
Í boði eru Budget stúdíó, Standard stúdíó, Stúdíó með sjávarsýn og Svíta. Í öllum gistivalmöguleikur eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, sófi og hárþurrka. Lítill eldhúskrókur með setusvæði, borðbúnaði, örbylgjuofni og litlum ísskáp. Loftkæling og öryggishólf. 
Þetta er snyrtileg 4 stjörnu íbúðagisting sem hefur ekki mikla afþreyingu á hótelinu en fjölbreytt afþreying er í næsta nágrenni. Fallegar göngu og hjólaleiðir, um 5 mínútna akstur að Plaza Madeira verslunarmiðstöðinni og smábátahöfninni. Um 10 mínútna akstur er að miðbæ Funchal sem er iðandi af lífi, fjölbreyttir veitingastaðir og verslanir.
Frá flugvellinum í Madeira til Duas Torres er um 23 km.
Bóka