Tékkland
, Prag

987 Design Prague Hotel

Frá73.900 ISK
Yfirlit
987 Desing Prague Hotel er nútímlega hannað hótel staðsett í miðbæ Prag. Það tekur um 10-15 mínútur að ganga í gamla bæinn, Wenceslas torginu og Karlsbrúnni.

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er flottur veitingastaður og bar. Herbergin eru flott og nútímalega hönnuð með fallegum húsgögnum. Loftkæling, sjónvarp, minbar, öryggishólf, Nespresso kaffivél, skrifborð og stóll. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.  
Frá 73.900 ISK
Bóka