Tékkland
, Prag

Ibis Praha Old Town

Frá68.900 ISK
Yfirlit

​Ibis Praha Old Town er ágætis 3 stjörnu gisting staðsett á besta stað í í gamla bænum. No Porici aðalverslunargatan er örfáum metrum frá hótelinu. Þetta er einfalt hótel en hér er fyrst og fremst verið að kaupa staðsetningu sem er frábær í Prag. Torgið í gamla bænum, Wenceslas-torgið og gyðingahverfið eru 500 metrum frá Ibis Praha Old Town. Karlsbrúin er í 1 km fjarlægð og Prag-kastalinn er í 1,5 km fjarlægð. 

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er bar og veitingastaður. Herbergin eru einföld og snyrtileg um 15 fm. Á öllum herbergjum er loftkæling, sími, sjónvarp, borð og stóll. Baðherbergi er með sturtu og hárþurrku.  
Frá 68.900 ISK
Bóka