Tékkland
, Prag

Botanique Hotel Prague

Frá64.900 ISK
Yfirlit
Botanique Hotel Prague er nútímalegt lífsstílshótel sem leggur áherslu á þægindi gesta en það er staðsett í miðbæ Prag - Florenc, í stuttri göngufjarlægð frá gamla bænum í Prag.

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaðurinn Botanique Bistro Bar sem býður upp á hefðbundna rétti og lagt er mikil áhersla að vera með ferskasta hráefni hverju sinni. Á Boutanique býður upp á úrval glæsilegra kokteila. Herbergin eru 214 talsins og eru rúmgóð, björt og notaleg. Öll herbergin hafa nýlega verið endurnýjuð. Herbergin eru frekar stór eða 25 fm öll með loftkælingu, öryggishólfi, minibar, Nespresso kaffivél, sjónvarpi, skrifborði og stól. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.   

Frá 64.900 ISK
Bóka