Radisson Blu Resort Taghazout Bay Surf Village er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við baðströnd og er um 4 km er í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu og eina sundlaug, beint aðgengi er úr hóteli á ströndina. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, leikjaherbergi og borðtennis. Líkamsrækt, heilsulind, snyrti og vellíðunar meðferðir gegn gjaldi. Hægt er að leigja paddle board, kayak og seglbretti. Skemmtikraftar er á hótelinu, kvöldskemmtun og lifandi tónlist.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 veitingastaðir, strandbar og bar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Radisson Blu Resort Taghazout Bay Surf Village er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við baðströnd og er um 4 km er í næsta supermarkað. Garður hótelsins hefur ágætis sólbaðsaðstöðu og eina sundlaug, beint aðgengi er úr hóteli á ströndina. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, leikjaherbergi og borðtennis. Líkamsrækt, heilsulind, snyrti og vellíðunar meðferðir gegn gjaldi. Hægt er að leigja paddle board, kayak og seglbretti. Skemmtikraftar er á hótelinu, kvöldskemmtun og lifandi tónlist.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 veitingastaðir, strandbar og bar.
Í boði eru standard tvíbýli, smáhýsi, smáhýsi með 1 svefnherbergi og smáhýsi með 2 svefnherbergjum (er á tveimur hæðum). Í öllum gistivalmöguleikum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, minibar og hárþurrka. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf.
Þetta er góð 4 stjörnu gisting sem hefur góða afþreyingu á hóteli en einnig í næsta nágrenni. Um 3 km er næsta golfvöll og 2,5 km í þorpið Taghazout sem er lítið fiskiþorp sem er þekkt fyrir brimbrettastaði í heimsklassa. Gaman er að ganga um þröngar götur þorpsins og upplifa ósvikna stemningu þessara strandperlu.
Frá flugvellinum í Agadir til Radisson Blu Resort Taghazout Bay Surf Village er um 45 km.