Pólland
, Gdansk

Radisson Blu Hotel Gdansk

Frá69.900 ISK
Yfirlit

Radisson Blu Gdansk er 5 stjörnu hótel staðsett á Konungsgötunni í hjarta gamla bæjarins. Þar eru fjöldi veitingastaða, kaffihúsa og verslana. Hótelið sjálft er fallegu, sögulegu, gotnesku húsi. 

Staðsetning

Hótellýsing

Glæsilegur veitingastaður er á hótelin Verres en Vers sem sérhæfir sig í franskri matargerð og býður upp á fjölbreytt úrval af góðum vínum. Á hótelinu er Sure Bar sem er með fjölbreytt úrval af bjórtegundum og flottum kokteilum. Glæsileg heilsulind er á hótelinu og líkamsrækt. Herbergin eru rúmgóð í nýtískulegum stíl. Öll herbergin eru með loftkælingu, flatskjá, öryggishólfi, kaffivél, minibar og neti. Baðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.  

Mjög gott hótel frábærlega staðest í miðborg Gdansk.  
Frá 69.900 ISK
Bóka