Pólland
, Gdansk

Novotel Gdansk Centrum

Frá54.900 ISK
Yfirlit

Novotel Gdansk er gott hótel staðsett í aðeins 200 metrum frá gamla bænum. Í næsta nágrenni er “ Long Market”, Neptún brunnurinn, ráðhúsið og Maríukirkjan.  

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er bar, veitingastaður undir berum himni og NOVO SQUARE-setustofubar þar sem hægt er að smakka á alþjóðlegum réttum. Líkamsræktaraðstaða og hægt er að leigja hjól. Herbergin eru hugguleg, innréttuð í nútímalegum stíl. Öll herbergi eru með loftkælingu, sjónvarpi, minibar og skrifborði. Baðherbergi er með sturtu og hárþurrku. Gott hótel með frábærri staðsetningu.  

 
 
Frá 54.900 ISK
Bóka