Pólland
, Gdansk

Puro Gdansk Stare Miasto

Frá59.900 ISK
Yfirlit
Puro Gdansk Stare Miasto er staðsett í miðbæ Gdansk sem er aðeins í 150 metra fjarlægð frá Green Gate og í 300 metra fjarlægð frá Long Market. Á þessu svæði er fjöldi veitingastaða, bara og verslanir. 

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaðurinn Dancing Ancor sem býður upp á alþjóðlega rétti. Einnig er líka bar á hótelinu  þar sem tilvalið er að fá sér einn drykk eftir daginn.  Herbergin eru nútímalega innréttuð og hugguleg. Loftkæling er í herbergjum, ipad-spjaldtalva o g sjónvarp. Baðherbergið er með sturtu, hárþurrku og ókeypis snyrtivörur. Gestamóttakan er opin allan sólahringinn og hægt að fá lánuð hjól án endurgjalds sem og þráðlaust net. Mjög góður kostur í miðbæ Gdansk.  

Frá 59.900 ISK
Bóka