Ungverjaland
, Budapest

Mercure Budapest Korona

Frá59.900 ISK
Yfirlit

Mercure Budapest Korona er gott 4 stjörnu hótel vel staðsett aðeins 600 metrum frá bökkum Dóná. Í næsta nágrenni eru markaðshöllin, samkunduhúsið, gyðingahverfið, söfn og hin vinsælu böð. Margir veitingastaðir, verslanir og barir eru þessu svæði en það tekur um 20 mínútur að ganga niður í miðbæ Búdapest.

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaður, bar, heilsulind og líkamsræktaraðstaða. Herbergin voru endurnýjuð 2018 og eru þau hugguleg í ljósum stíl. Á öllum herbergjum er loftkæling, öryggishólf, skrifborð og sjónvarp. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivöru.  

Góður kostur þar sem stutt er að ganga að helstu stöðum í Búdapest.  
Frá 59.900 ISK
Bóka