Ungverjaland
, Budapest

Hilton Budapest

Frá89.900 ISK
Yfirlit

Hilton Budapest er glæsilegt 5 stjörnu hótel staðsett í kastalahverfinu sem er á heimsminjasrká UNESCO. Við hliðiná virki fiskimannsins og Matthíasarkirkju. Það er 15 mínútna gangur niður í gamla hverfið Buda frá hótelinu

Staðsetning

Hótellýsing

Veitingastaðurinn LANG Bistro & Grill býður upp á alþjóðlega rétti í fallegu umhverfi þar sem hægt er að njóta útsýnis yfir Dóná og þinghúsið. Á hótelinu er einnig bar, Lobby Café bar þar sem hægt er að setjas niður eftir daginn og fá sér öl eða smakka á ungverskum vínum.  
Herbergin eru rúmgóð og fallega innréttuð. Í öllum herbergjum er loftkæling, öryggishólf, minibar, kaffivél, sjónvarp, sími og net. Baðherbergin eru með baðkari, sturtu, hárþukrrku og snyrtivörum.  
Líkamsrækt er á hótelinu og einnig er þar heislulind þar sem hægt er að fara í nudd og gufu.  
Mjög gott hótel á góðum stað í miðborg Budapest.  
 
 

 

Frá 89.900 ISK
Bóka