Ungverjaland
, Budapest

Mercure Budapest Castle Hill

Frá54.900 ISK
Yfirlit

Mercure Budapest Castle Hill er gott 4 stjörnu hótel staðsett Buda megin í borginni. Það er 10 mínútna gangur að kastalanum sem er staðsettur í kastalahverfinu. Stutt er í helstu kennileiti borgarinnar en það eru 4 stopp í metro til þess að komast í miðbæ Búdapest.  

 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Herbergin eru 20 fm, smart innréttuð í nýtískulegum stíl, sjónvarp, loftkæling og minibar er á öllum herbergjum ásamt litlu borði og stól. Baðherbergið er lítið með sturtu. Veitingastaður, kaffihús og bar er á hótelinu. 
 
 

 

Frá 54.900 ISK
Bóka