Spánn
, Alicante frá Akureyri

Maya

Frá144.900 ISK
Yfirlit
Maya er gott 3 stjörnu hótel staðsett við rætur Santa Barbara-kastalans, í 5 mínútna göngufjarlægð frá Alicante-ströndinni og í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbænum.  

Staðsetning

Hótellýsing

Veitingastaðurinn býður upp á rétti frá svæðinu og alþjóðlega rétti sem og hrísgrjónasérrétti. Einnig er kaffihús á staðnum. Herbergisþjónusta og nestispakkar eru í boði en einnig eru sjálfsalar með drykkjum og snarli til staðar. Í garði hótelsins er sundlaug, sólbekkir og bar. Herbergin eru snyrtileg, innréttuð í ljósum litum ágætlega rúmgóð. Á öllum herbergjum er loftkæling, minibar, sími, sjónvarp, öryggishólf og sími. Á baðherbergi er baðkar, hárþurrka og snyrtivörur. Plaza Mar 2-verslunarmiðstöðin er í 100 metra fjarlægð frá hótelinu. Þetta er gott 3 stjörnu hótel á góðu verði.  

Frá 144.900 ISK
Bóka