Spánn
, Alicante frá Akureyri

El Plantio

Frá159.900 ISK
Yfirlit

El Plantio Golf Resort er gott 4 stjörnu golfhótel staðsett í 10 mín akstursfjarlægð frá Alicante.  

Flottur og vinsæll golfvöllur við hótelið og góð æfingaaðstaða. Einnig er hægt að bóka sig í kennslu í golfi. Í garði hótelsins er sundlaug, með sólbekkjum og snarlbar. Þetta er hótel er með stórar og rúmgóðar íbúðir með tveimur svefnherbergjum.  

Staðsetning

Hótellýsing

Veitingastaður hótelsins býður upp á fjölbreytt hlaðborð af miðjarðarhafsréttum. Í klúbbhúsinu er svo hægt að panta sér smárétti, samlokur og fleira.  

Íbúðirnar eru stórar og rúmgóðar, 104 fm allar með tveimur svefnherbergjum. Á íbúðum er fullbúið eldhús, borðstofa, verönd, þvottavél, þurrkari og sjónvarp. Loftkæling er á öllum íbúðum og baðherbergi eru snyrtileg, með baðkari, hárþurrku og snyrtivörum.  
Frábært kostur fyrir þá sem ætla að spila golf eða stærri fjölskyldur sem vilja góða gistingu. En örstutt er að fara niður í miðbæ Alicante.  
Frá 159.900 ISK
Bóka