Jurys Inn Edinburgh er góð 3 stjörnu gisting staðsett fyrir ofan lestarstöðina í 10 mínútna göngufjarlægð frá Princess Street verslunargötunni. Í næsta nágrenni eru veitingastaðir og barir.
Myndasafn
Bóka
Leita að gistingu
Staðsetning
Hótellýsing
Á hótelinu er veitingastaður með útsýni yfir Carlton Hill og Princess Street. Á bar hótelsins er hægt að horfa á íþróttaviðburði og fá létt snarl og rétti. Á herbergjum er sjónvarp, sími, skrifborð og stóll, kaffivél og net. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivörur. Hæg er að bóka Executive Rooms og fylgir þeim öryggishólf, Nespresso kaffivél, minibar, drykkir og snakk við komu á hótelið.