Fuerteventura
, Playa Jandína

Iberostar Wawes Gavitos Park

Yfirlit
Iberostar Wawes Gavitos Park er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 10 mínútna gangur er í supermarkað og um 3 mínútna gangur á næstu baðströnd. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar, 2 barnalaugar og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, „Star Camp“ hefur úrval af afþreyingu fyrir börn sem er skipulagt hvern dag  eftir aldurshópum, leikvöllur fyrir börn og leikherbergi. Píla, borðtennis, tennis, líkamsrækt, hjólaleiga og heilsulind (gegn gjaldi). Skemmtikraftar og kvöldskemmtun. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar. 

Staðsetning

Hótellýsing

Iberostar Wawes Gavitos Park er gott 4 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 10 mínútna gangur er í supermarkað og um 3 mínútna gangur á næstu baðströnd. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar, 2 barnalaugar og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, „Star Camp“ hefur úrval af afþreyingu fyrir börn sem er skipulagt hvern dag  eftir aldurshópum, leikvöllur fyrir börn og leikherbergi. Píla, borðtennis, tennis, líkamsrækt, hjólaleiga og heilsulind (gegn gjaldi). Skemmtikraftar og kvöldskemmtun.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, snarlbar og bar. 
Í boði eru tvíbýli með aðgengi út að sundlaug, junior svíta, svíta, fjölskyldu svíta og premium svíta.
Í öllum gistivalmöguleikum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting sem hefur fjölbreytta afþreyingu á hóteli og í næsta nágrenni fyrir bæði börn og fullorðna. Um 10 mínútna akstur er í sjávarþorpið Morro Jable sem er staðsett á syðsta odda eyjarinnar og býður upp á fjölbreytta blöndu af náttúrufegurð, menningarupplifun og afslappandi afþreyingu. 
Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 80 km á Iberostar Wawes Gavitos Park.
Bóka