Fuerteventura
, Playa Jandína

Club Jandia Princess

Yfirlit
Club Jandia Princess er gott 4 stjörnu hótel á Esquinzo svæðinu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er í um 3 mínútna göngufjarlægð og stendur hótelið við baðströnd.
Garður hótelsins er fallegur og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 5 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, leikvöllur fyrir börn og leikherbergi. Líkamsrækt, heilsulind gegn gjaldi. Skemmtikraftar, kvöldskemmtun og lifandi tónlist. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 veitingastaðir, 2 barir, 1 sundlaugarbar og 2 sundlaugarbarir sem eru aðeins fyrir fullorðna. 

Staðsetning

Hótellýsing

Club Jandia Princess er gott 4 stjörnu hótel á Esquinzo svæðinu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er í um 3 mínútna göngufjarlægð og stendur hótelið við baðströnd.
Garður hótelsins er fallegur og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 5 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, leikvöllur fyrir börn og leikherbergi. Líkamsrækt, heilsulind gegn gjaldi. Skemmtikraftar, kvöldskemmtun og lifandi tónlist. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 veitingastaðir, 2 barir, 1 sundlaugarbar og 2 sundlaugarbarir sem eru aðeins fyrir fullorðna. 
Í boði eru standard herbergi, standard herbergi með sjávarsýn, superior herbergi og svíta. Athugið að herbergin skiptast á fjölskyldusvæði og svæði fyrir fullorðna. Í öllum herbergjum er sjónvarp, svefnsófi, skrifborð, minibar, ketill og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf. 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting sem er staðsett við Esquinzo ströndina og hefur fjölbretta afþreyingu fyrir börn og fullorðna á hótelinu. Um 15 mínútna akstur er til Morro Jable. 
Frá flugvellinum í Fuerteventura er um 80 km á Club Jandia Princess. 
Bóka