Mallorca
, Magaluf

Hotel Samos

Yfirlit
Hotel Samos er gott 4 stjörnu hótel á Magaluf sem hentar vel fullorðnum eða pörum. 
Hótelið er staðsett aðeins 250 metrum frá ströndinni og í næsta nágrenni er mikið úrval af veitingastöðum, börum og afþreyingu. 
Garður hótelsins er stór með 3 sundlaugum og sundlaugarbar.  Bæði sólbekkir og „Balanese“ rúm eru í garðinum. Á daginn er stuð og tónlist í garðinum og afþreying eins og vatnsleikfimi, vatnsblak og aðrir sundlaugarleikir.
Á kvöldin er skemmtun fyrir hótel gesti, lifandi tónlist, dansarar og aðrir listamenn sem sýna listir sýnar. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 barir og einn sundlaugarbar. 
Í boði eru einbýli, tvíbýli og þriggja manna herbergi og junior svíta. Öll herbergi eru með svalir eða verönd, sjónvarp, síma, litlum ísskáp, loftkælingu og öryggishólfi (gegn gjaldi). 
Þetta er góð 4 stjörnu hótel sem hentar pörum vel. Mikil afþreying bæði á hóteli og í næsta nágrenni. 
Frá flugvellinum í Palma til Magaluf er um 30 km. 
 
Bóka