Marokkó
, Agadir

Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa

Yfirlit
Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við baðströnd og er um 1,5 km í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór og fallegur. Hefur góða sólbaðsaðstöðu, 3 sundlaugar og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, barnaleiksvæði inni og úti, tennisvöllur og reiðhjólaleiga. Líkamsrækt, heilsulind og snyrti og vellíðunarmeðferðir gegn gjaldi. Næturklúbbur gegn gjaldi og þemu kvöldverður.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 veitingastaðir, 1 sundlaugarbar, 1 strandbar og 2 barir. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur við baðströnd og er um 1,5 km í næsta supermarkað. Garður hótelsins er stór og fallegur. Hefur góða sólbaðsaðstöðu, 3 sundlaugar og 1 innilaug. Ýmis afþreying er á hótelinu. Krakkaklúbbur, barnaleiksvæði inni og úti, tennisvöllur og reiðhjólaleiga. Líkamsrækt, heilsulind og snyrti og vellíðunarmeðferðir gegn gjaldi. Næturklúbbur gegn gjaldi og þemu kvöldverður. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 veitingastaðir, 1 sundlaugarbar, 1 strandbar og 2 barir. 
Í boði eru tvíbýli, King tvíbýli, King Deluxe herbergi, King svíta með einu svefnherbergi og fjölskylduherbergi. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, minibar og ketill. Baðsloppur, inniskór og hárþurrka. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf. 
Þetta er góð 5 stjörnu gisting þar sem afþreying er á hóteli. Falleg göngu og hjólaleið er meðfram strandlengjunni. Um 15 km er í miðbæinn þar sem er iðandi mannlíf, verlsanir og veitingastaðir.  
Frá flugvellinum í Agadir til Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa er um 43 km. 
Bóka