EuroBasket 2025 í Katowice - 27. - 31. ágúst - AUKAFERÐ - UPPSELT!
Frá169.900 ISK
Núna erum við á leiðinni á EuroBasket 2025. Ísland spilar í D-riðli í Katowice í Póllandi. Í þessari ferð verður farið á fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins í riðlinum. ATH. Miðar á leikina eru ekki innifaldir í verðinu en miðasala er hafin. Hægt er að sjá allt um miðasölu á vef KKÍ.
Verðið er 169.900 kr á mann miðað við tvo saman í herbergi. Það kostar 50.000 kr aukalega að vera í einstaklingsherbergi. Verð miðað við 3 saman í herbergi er 159.900 kr.
Innifalið í pakkanum er beint flug með PLAY til Katowice ásamt 20 kg innritaðri tösku, rúta til og frá flugvelli, gisting á Q Hotel Plus Hotel Katowice í 4 nætur, morgunmatur og íslensk fararstjórn.
Yfirlit