Fuerteventura
, Caleta de Fuste

Ereza Mar - Adults Only

Yfirlit
Ereza Mar er gott 4 stjörnu hótel í Caleta de Fuste sem er eingöngu fyrir fullorðna. 
Um 4 mínútna gangur er í næsta supermarkað og 5 mínútna gangur á næstu baðströnd. 
Garður hótelsins er hefur ágæta sólbaðsaðstöðu, 2 sundlaugar og afslöppunar svæði þar sem eru heitir pottar. Ýmis afþreying er á hótelinu. Líkamsrækt, gufubað, hjólaleiga (gegn gjaldi), skemmtidagskrá og lifandi tónlist.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, snarlbar, sundlaugarbar og bar. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli og junior svíta. Hægt er að velja um morgunmat, hálft fæði eða allt innifalið. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Loftkæling, sími, sjónvarp, ketill, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Í junior svítunni er einnig baðsloppar, hárþurrka, lítið eldhús og lítill ísskápur.

Þetta er góð 4 stjörnu gisting aðeins fyrir fullorðna vel staðsett við sjávarsíðuna þar sem ýmsa afþreyingu er að finna í næsta nágrenni.

Frá flugvellinum er um 7 km á Ereza Mar.


Bóka