Spánn
, Tenerife

Coral Los Alisios

Yfirlit

Coral Los Alisos er 3 stjörnu íbúðagisting staðsett í Los Cristianos. Það eru 10 mínútna gangur í miðbæ Los Cristianos og 15 mínútur að Las Vistas ströndinni.  Í garði hótelsins er sundlaug, barnalaug og “splass- vatnaleiksvæði” fyrir börnin. Sólbekkir með sólhlífum og sundlaugabar.  

Staðsetning

Hótellýsing

Á veitingastað hótelsins er boðið upp á hlaðborð með úrval fjölbreytta rétta. Hægt er að bóka aðeins gistingu eða með morgunverð, hálfu fæði eða allt innifalið. Allar íbúðir eru með svölum og viftu í stofu og svefnherbergi. Fullbúið eldhús með ísskáp, örbylgjuofni, helluborði og borbúnaði. Í stofu er borð, stólar og svefnsófi þar sem að tveir geta sofið. Sjónvarp, öryggishólf og sími. Baðherbergi eru snyrtileg með sturtu og hárþurrku.  

Bóka